Þjónustuhornið

Öll þurfum við á ýmiss konar þjónustu að halda hvort sem við erum í sumarfríi eða höfum varanlega búsetu á Costa Blanca svæðinu til lengri eða skemmri tíma. Hér að neðan verða dregnir fram þeir helstu þjónustuþættir sem þjónustufyrirtækið Costablanca.is býður upp á og hefur milligöngu um að útvega sínum viðskiptavinum. Við munu flokka þessa þjónustuþætti niður í 2 flokka eða annars vegar þann þjónustuflokk sem snýr að ferðamanninum og hins vegar sem snýr að íslenskum fasteignaeigendum. Endilega sendið okkur fyrirspurnir á [email protected]  ef þið þurfið á okkar þjónustu að halda