Íbúð í miðbæ Torrevieja
Torrevieja borg
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 248

 • Leiguverð frá: 50.000 kr
 • Sumarverð (01.06 - 31.08):65.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 31.05):50.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli: Nei
Aðstaða

 • Tegund: Fjölbýli
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 1
 • Svefnpláss fyrir: 4
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd: Nei
 • Útisundlaug: Nei
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Íbúð í miðbæ Torrevieja - tilvalin staðsetning fyrir þá sem vilja vera í göngufæri við alla þjónustu og aðeins 2 mínútna rölt niður á strönd. Stutt að labba í Tivolí við höfnina. Í Torrevieja er að finna Aquopolis rennibrautargarðinn og verslunarmiðstöðin Habaneras ofl. staðir sem skemmtilegt er að heimsækja (sjá myndband hér) Stór útimarkaður er í Torrevieja á föstudögum og er þetta einn af stærri mörkuðum á svæðinu og hægt að gera góð kaup.

Íbúðin er á fyrstu hæð í fjölbýli. Hún skiptist í stofu, eldhús, 1 baðherbergi með sturtu og tvö svefnherbergi og er um 50 m2. Í öðru herberginu er hjónarúm og 2 stök rúm í hinu. Loftkæling er í stofu og í hjónaherberginu. Svalir með borði og stólum og síðan eru sameiginlegar þaksvalir á eftstu hæð hússins. 

Hægt er að taka strætisvagna bæði til Habaneras verslunarmiðstöðvarinnar og til hins vinsæla Zenia Boulevard en þar má fá finna úrval góðra veitingastaða ásamt flottum og frábærum verslunum eins og H&M - Primark ofl. - sjá myndband hér.

 

 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ