Jarðhæð El Raso
Guardamar
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 247

 • Leiguverð frá: 70.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):100.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):70.000 kr
 • vorverð (01.04 - 30.06):85.000 kr
 • haustverð (01.09 - 31.10):75.000 kr
 • Langtímaleiga: Má skoða
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli:
 • Fjarlægð frá alicante flugvelli:
 • Fjarlægð frá næsta þjónustukjarna:
 • Fjarlægð frá strönd:
Aðstaða

 • Tegund: Sérhæð
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 5
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd: Nei
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu:
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Nýtískuleg íbúð á mjög eftirsóttu svæði er nefnist El Raso, 2 km frá fallegum ströndum Guardamar og við hliðina á náttúruperlunni Lagunas de la Mata. Stutt að keyra á glæsilega golfvelli, þ.á m. La Marquesa, La Finca,  Las Colinas og Las Ramblas.

Íbúðin er í rólegu hverfi, í öruggum lokuðum kjarna, glæsilegur sameiginlegir læstur garður, 2 útisundlaugar, barnaleiksvæði púttvöllur, úti æfingatæki, sauna og innisundlaug.

Íbúðin er glæný á jarðhæð, út frá stofu og svefnherbergi er stór verönd með borði fyrir 6 manns, 2 sólbekkjum, útgengi beint út í garðinn. Íbúðin er búin öllum þeim búnaði sem þú þarft til að fullkomna fríið þitt. Stór stofa er í íbúðinni ásamt tveimur rúmgóðum svefnherbergjum, hjónarúm í öðru og 2 rúm í hinu, góðir fataskápar í báðum herbergjum. 2 baðhergi, bæði með góðum sturtum. Í stofunni er 50 tommu sjónvarp. Ungbarnaferðarúm er í íbúðinni

Í öllum herbergjum er loftkæling, bæði heit og köld. Internet er í búðinni og svefnsófi í stofunni.

Eldhúsið er búið öllum helsta búnaði til matargerðar, keremik hellur, bakaraofn, samlokugrill, brauðrist, pottar-pönnur og almennt leirtau. Uppþvottavél og ísskápur með frysti. 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ