Villamartin 10
Villa Martin
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 242

 • Leiguverð frá: 200.000 kr
 • Sumarverð (30.06 - 31.08):380.000 kr
 • Sumarverð (01.05 - 31.05):320.000 kr
 • Sumarverð (01.09 - 30.10):320.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.04):200.000 kr
 • Langtímaleiga: Má skoða
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Fjarlægð frá þjónustu: Um 10 min rölt
 • Fjarlægð frá ströndu: Um 15 min akstur
 • Nálægt golfvelli:
 • Fjarlægð frá flugvelli: Um 45 min akstut
Aðstaða

 • Tegund: Raðhús
 • Svefnherbergi: 6
 • Baðherbergi: 4
 • Svefnpláss fyrir: 14
 • Tvíbreið rúm: 0
 • Einbreið rúm: 0
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu:
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill:
Lýsing

NÝTT og STÓRGLÆSILEGT einbýlishús fyrir STÓRFJÖLSKYLDUNA eða vinahópinn í Villa Martin hverfinu á Torreviejasvæðinu - 6 SVEFNHERB OG 4 BAÐHERBERGI  og þar af 3 inn af svefnherbergjum - GÓÐUR GARÐUR - EINKASUNDLAUG -  Húsið er splunkunýtt og eru meðfylgjandi myndir af húsinu við hliðina á sem er alveg eins en öll húsgögn í húsinu verða sambærileg og í sömu gæðum og sjást hér. 

Húsið er staðsett í nýju íbuðahverfi í Villa Martin og er einstaklega rúmgóð eign sem hentar vel stórfjölskyldunni. Komið er inn á aðalhæðina þar sem er stofa - eldhús með öllum helstu og nauðsynlegum búnaði - svefnherbergi með baðherbegi inn af. Gengið frá stofunni niður í  kjallara með litlum gluggum þar sem eru 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Frá stofunni er og stigi upp á efri hæðina þar sem eru 2 svefnherbergi með baðherbergjum inn af hvoru herbergi. Frá öðru svefnherberginu er unnt að ganga úr á svalir og frá þeim svölum er unnt að ganga upp á einkaþaksvalir þar sem er m.a.góð sólbaðsaðstaða og borðaðstaða með glæsilegu útsýni.
Um 10 min rölt er frá húsinu upp í lítinn verslunarkjarna þar sem finna má m.a. matvöruverslunina Aldi og aðra þjónustu.
Lóðin er vel afgirt umhverifis húsið. Í um 10 min akstri frá húsinu má finna nokkra vinsæla þjónustukjarna eins og Villa Martina Plaza þar sem eru margir vinsælir barir og veitingastaðir. Einnig er og ekki nema um 15 min akstu niður í hina margfrægu verlsunarmiðstöð Zenia Boulevard

MYNDBROT AF MIÐBÆ TORREVIEJA (UM 15 MIN AKSTUR) MÁ SJÁ HÉR.

RÉTT UM 15 MIN AKSTURAÐ ZENIA BOULEVARD VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI ÞAR SEM FINNA MÁ ÚRVAL VEITINGASTAÐA - CASINO - BOWLING - SKEMMTITÆKI FYRIR KRAKKANA OG UM 150 VERSLANIR EN NEFNA MÁ H&M - PRIMARK OFL. - SJÁ HÉR

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ