Glæný íbúð í La Marina
Önnur svæði
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 236

 • Leiguverð frá: 60.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):60.000 kr
 • Haust (01.09 - 31.10):70.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):80.000 kr
 • Vor (01.04 - 30.06):70.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg:
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá add alicante flugvelli: 20 min
 • Fjarlægð frá add strönd: 14 min 4 min
Aðstaða

 • Tegund: Fjölbýli
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 1
 • Svefnpláss fyrir: 6
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu:
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Glæný falleg íbúð á 2. hæð með stórum sólarþaksvölum í bænum la Marina. Íbúðin er búin öllum þeim búnaði sem þú þarft til að fullkomna fríið þitt. Það eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. 

Annað herbergið er með hjónarúmi og hitt með tveimur stökum rúmum. Í stofu og herbergjum eru loftkælingar, bæði heitar & kaldar. Svefnsófi er í stofunni fyrir tvo. Internet og fjöldinn allur af sjónvarpsstöðvum. Svefnpláss fyrir 5-6 manns.

Á veröndunum eru útihúsgögn.

Í sameiginlegum stórum sundlaugargarði er útisundlaug.

Staðsetning íbúðakjarnans er góð og nálægt þjónustu og strönd. Stuttur akstur í La Marina bæ, þar sem má fá finna úrval góðra veitingastaða.

 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ