Góð jarðhæð í Villamartin
Villa Martin
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 231

 • Leiguverð frá: 50.000 kr
 • Sumarverð (16.06 - 15.09):60.000 kr
 • Vetrarverð (01.04 - 15.06):50.000 kr
 • Sumarverð (16.09 - 31.10):55.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):50.000 kr
 • Langtímaleiga: Má skoða
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli:
 • Fjarlægð frá add alicante flugvelli: 48 min
Aðstaða

 • Tegund: Sérhæð
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 6
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill:
Lýsing

Gott raðhús sem er staðsett í fjölskylduvænum íbúðakjarna í Villamartin á Torreviejasvæðinu. Góð afgirt einkalóð er við húsið með frábærri sólbaðsaðstöðu og sundlaugagarðurinn er í lokuðum og læstum garði á milli húsana og því öruggur fyrir börnin. Stutt er í alla þjónustu eins og banka, matvöruverslun, veitingastaði. 3 frábærir golfvellir eru innan við 5-10 mínutna akstri frá húsinu. Aðeins 5 mínútna göngutúr að Aldi súpermarkaðinum þar sem er auk þess kaffihús og Kínamarkaður.

Íbúðin er á jarðhæð og gengið er inn í rúmgóða stofu. Fyrir framan og aftan íbúðina er flísalögð verönd og stór sérgarður með útihúsgögnum. Gott eldhús með öllum áhöldum og tækjum, tvö stór svefnherbergi, annað með tvíbreiðu rúmi og hitt með 2 stökum rúmum. Gott skápapláss í báðum herbergjum. 2 baðherbergi, annað með baðkari og hitt með sturtu. Loftkæling í stofu og í báðum herbergjum

Allt að 6-7 manns með börnum geta gist í húsinu. Ungbarnaferðarúm og hár barnamatarstóll er í íbúðinni. Hægt að koma fyrir aukarúmgrind með dýnu fyrir 2 sem er í geymslunni.

Ekki tekur nema rétt um 10 min að keyra í Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina sjá myndband hér  en þar má finna úrval veitingastaða, bari, kaffihús, apótek, matvöruverslanir ofl.  Um 20 min akstur í miðbæ Torrevieja (sjá myndband hér)  

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ