Jarðhæð Vistabella Dreams
Torrevieja borg
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 229

 • Leiguverð frá: 70.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):70.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 30.06):85.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):110.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 31.10):85.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá add alicante flugvelli: 35 min
Aðstaða

 • Tegund: Sérhæð
 • Svefnherbergi: 3
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 6
 • Tvíbreið rúm: 2
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd: Nei
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús: Nei
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Verðið hér að ofan miðast við verð  pr viku. Bókunardagatalið er ekki virkt við þessa íbúð og því þarf að senda inn fyrirspurn á [email protected] 

Höfum til útleigu fallega jarðhæð staðsetta miðsvæðis rétt í jaðri miðbæjar Torrevieja.  Um 3,5 km að næstu strönd. Stutt frá allri þjónustu, verslunarmiðstöðvum, skólum, íþróttasvæði og spítala. 

Íbúðakjarninn er aflokaður og mjög fjölskylduvænn en í miðjum íbúðakjarnans eru  2 sameiginlegar sundlaugar og leiksvæði fyrir börnin.  
 
Í eigninni er rúmgóð stofa, 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, annað inn af svefnherbergi, bæði með sturtu. Loftkæling,  internet og fjöldinn allur af erlendum sjónvarpsstöðvum. Nútímalegt eldhús með bakaraofni og uppþvottavél. 

Staðsetningin er frábær og gott er að dvelja í íbúðinni í bæði lengri og styttri tíma en eignin eru þannig búin að mjög hentugt er að vera í henni yfir vetrartímann.. Fyrir golfarna er þetta einnig frábær staðsetning þar sem ekki er nema um 20 min akstur í 4 frábæra golfvelli.
  
Ekki tekur nema um 5 min að keyra niður i iðandi mannlíf miðborgar Torrevieja þar sem finna má markaði - tivolí - rennibrautargarð ofl.

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ