Jarðhæð F9017
Punta Prima
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 217

 • Leiguverð frá: 70.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 31.05):80.000 kr
 • Sumarverð (01.06 - 31.08):95.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 31.03):70.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli:
Aðstaða

 • Tegund: Sérhæð
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 4
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 1
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd: Nei
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús:
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari: Nei
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél: Nei
 • Örbylgjuofn: Nei
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Falleg íbúð á jarðhæð í kjarna 9 (Punkta Prima). Íbúðin er búin öllum þeim búnaði sem þú þarft til að fullkomna fríið þitt. Stór stofa er í íbúðinni ásamt tveimur svefnherbergjum (1x2 + 2x1), tveimur baðherbergjum ( sturta + sturta )

 

Annað svefnherbergin er með hjónarúmi og hitt með tveimur rúmum . Í stofunni er loftkæling, bæði heit & köld & fjöldinn allur af sjónvarpsstöðvum. 

 

Staðsetning íbúðakjarnans er mjög góð en kjarninn er í Punkta Prima hverfinu á Torreviejasvæðinu og í næsta nágreni við nýja og vinsæla Zenia Boulevard verslunarmistöðinni en þar má fá finna úrval góðra veitingastaða ásamt flottum og frábærum verslunum eins og H&M - Primark ofl. - Í verslunarmiðstöðinni er risamatvöruverslunina Al Campo en einnig er við hliðina á íbúðakjaranum matvörubúðin Mercadona. 

 

Stutt er í 4 golfvelli eða um 5 - 15 min akstur á Villa Martin - Las Ramblas - Campoamoar og Las Colinas. Ekki tekur nema um 10 min að keyra niður i iðandi mannlíf miðborgar Torrevieja þar sem finna má markaði - tivolí - rennibrautargarð ofl. Frá íbúðakjarnanum er um 10 min rölt á hinn margrómaða laugardags götumarkað í Playa Flamenca.

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ