Jarðhæð PP17
Punta Prima
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 191

 • Leiguverð frá: 70.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):70.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 31.05):80.000 kr
 • Sumarverð (01.06 - 31.08):105.000 kr
 • Sumarverð (01.09 - 31.10):80.000 kr
 • Langtímaleiga: Nei
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá alicante flugvelli: 46 min
 • Fjarlægð frá næsta þjónustukjarna: 2 min 4 min
 • Fjarlægð frá strönd: 14 min 5 min
Aðstaða

 • Tegund:
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 4
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús:
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

 

Þessi fallega íbúð á Jarðhæð er staðsett í Punkta Prima hverfinu, Í eigninni eru tvö svefnherbergi og 2 baðherbergi. Veröndin fyrir framan snýr í suður svo vel er hægt að baða sig í sólinni ásamt því að vera með beint aðgengi inn í sundlaugagarðinn. Eignin er byggð með mjög háum standard og skreytt í nútímalegum stíl. Stórt og flott sjónvarp er í eigninni ásamt því að WIFI tenging er í húsinu. 

Það er ekki nema 15 min rölt niður á ströndina og ekki nema 5 min akstur yfir í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina 

Eldhúsið er vel skipulagt ásamt því að vera með flottustu heimilistækin. Eigninni fylgir stæði í bílastæðahúsi sem er undir kjarnanum.

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ