2 glæsiíbúðir í frábærum nýlegum íbúðakjarna
La Zenia/Punta Prima
Til baka Næsta eign
Leiguverð á viku:
Tílv.nr. 130

 • Leiguverð frá: 55.000 kr
 • Vetrarverð (01.11 - 31.03):55.000 kr
 • Sumarverð (01.04 - 30.06):70.000 kr
 • Sumarverð (01.07 - 31.08):90.000 kr
 • Vetrarverð (01.09 - 30.10):70.000 kr
 • Langtímaleiga: Má skoða
Umhverfi

 • Næsta borg: Torrevieja
 • Fjarlægð frá þjónustu: 5 min rölt
 • Fjarlægð frá ströndu: Um 15 min rölt
 • Nálægt golfvelli: Nei
 • Fjarlægð frá flugvelli: Um 45 min í akstri
Aðstaða

 • Tegund: Fjölbýli
 • Svefnherbergi: 2
 • Baðherbergi: 2
 • Svefnpláss fyrir: 4
 • Tvíbreið rúm: 1
 • Einbreið rúm: 2
 • Internet í eign:
 • Sólarverönd:
 • Útisundlaug:
 • Bílastæðahús:
 • Svefnsófi í stofu: Nei
 • Loftkæling:
 • Sjónvarp:
 • DVD spilari:
 • Þvottavél:
 • Uppþvottavél:
 • Örbylgjuofn:
 • Kaffivél:
 • Grill: Nei
Lýsing

Verðið hér að ofan miðast við verð á einni íbúð pr viku. Bókunardagatalið er ekki virkr við þessar íbúðir og því þarf að senda inn fyrirspurn á [email protected] 

Tvær sambærilegar íbúðir í fallegum nýlegum íbúðakjarna með sameiginlegri sundlaug í miðjunni. Íbúðakjarninn er aflokaður og enginn fær aðgang inn í kjarnann nema hafa lykil að hliðunum. Bílastæðahús í kjallaranum og fylgir stæði í bílageymslu íbúðunum. Önnur íbúðin er staðsett á 1. hæð en hin er staðsett á 3. hæð og henta íbúðirnar vel fyrir stórfjölskylduna eða vinafjölskyldurnar sem vilja eyða sumarfríinu saman en deila ekki saman orlofseign. Í hvorri íbúð geta um 5-6 með börnum gist en unnt er koma fyrir ungbarnaferðarúmi eða uppábúnu rúmi fyrir unglinginn. Báðar eru sambærilegar að útliti eða með 2 svefniherbergjum og 2 baðherbergjum þar sem annað baðherbergið er inn af hjónaherberginu. Eldhúsið í hvorri íbúð er vel tækjum búið og með uppþvottavél en út frá eldhúsinu er bakherbergi þar sem þvottavélin er staðsett. Alrýmið þar sem eldhúsið, stofan og borðstofan er staðsett er nokkuð rúmgott. Út frá stofunni er útgangur út á svalir þar sem eru útihúsgögn og frábært útsýni yfir sundlaugarðurinn sem er grasi vaxinn og með frábærri aðstöðu. Þessi kjarni er vel staðsettur en rétt við er matvörubúðin Lidl ásamt þjónustukjarnanum "Flamenca Beach" þar sem finna má úrval veitingastaða af öllum stærðum og gerðum ásam börum og skemmtistöðum. Einnig er ekki nema um 5 min rölt að Burger King og hinu vinsælu Gocart braut sem er fyrir allt Torreviejasvæðið. Stutt er niður að strandlengjunni en skemmtileg sandstrandvík sem heitir Playa Flamenca er í um 15 min rölt frá íbúðakjarnanum. INTERNET er í íbúðunum og FYLGIR með í leigunni. 
Góðar og vel staðsettar eignir sem henta vel fyrir stófjölskylduna eða vinafjölskyldurnar sem ferðast saman. 

Leigueignir á á einu korti
SJÁ KORTIÐ