Skrifað 16.07.2012

Skattar í Alicante héraði munu hækkað nokkuð

Í vikunni var tilkynnt að 3% hækkun yrði á 14 skattaflokkum í Alicante héraði og mun hækkunin eiga sér strax stað á þessu ári í nokkrum tilvikum en annars taka gildi á næstaa ári. Um er að ræða ýmiss þjónustuskatta sem snúa meðal annars að sorphirðu, bifreiðaeign, noktun á ýmiss almenningsþjónustu eins og íþróttamannvirkjum, menningarstöðum og þannig mætti lengi telja.