Skrifað 01.10.2012

Ný heimasíða í vinnslu

Eins og glöggir heimasíðugestir hafa tekið eftir hefur ekki verið mikil uppfærsla á þessari heimasíðu eða innsetning á nýju efni eins og fréttatilkynningum. Ástæðan er einföld. Síðastliðna mánuði hefur staðið yfir mikil vinna við hönnun á nýrri heimasíðu sem mun senn líta dagsins ljós. Hin nýja heimasíða verður með breyttu útliti og breyttu sniði og með margar spennandi nýjungar sem ekki hafa sést áður. Fylgist vel með okkur á Facebook á meðan á þessari vinnu stendur og það mun ekki fara framhjá ykkur þegar nýja heimasíðan fer í loftið. Vefslóð okkar á Facebook er www.facebook.com/costablanca.is