Skrifað 23.07.2016

Varðandi leigueignir Costablanca og fyrirspurnir

Að gefnu tilefni viljum nefna það að bókunardagatalið við leigueignirnar á leiguvefnum er ekki virkt vegna tæknilegra atriða og við óskum eftir þvi að áhugasamir leigjendur sendir fyrispurnir um leigu orlofseigna á netfangið [email protected] Starfsfólk okkar leitast við að svara fljótt og vel en mikið álag er á starfsfólki bæði á Spáni og Íslandi á þessum háannatíma þar sem hundruðir Íslendinga dvelja í senn á okkar vegum á Spáni. 
Með sólarkveðju.