Skrifað 31.12.2015

Áramótakveðja

Starfsfólk Costablanca og Spánarheimilis þakkar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær fyrir liðið ár um leið og við óskum ykkur og heimasíðagestum gleðilegs og farsæls nýs ferðaárs.