Skrifað 23.08.2015

Ódýrari golfferðir

Viljum vekja athygli á því að það hefur verið vinsælt hjá íslenskum golfurum að lengja íslenska golfsumarið og að vinahópurinn skipuleggur sína spánargolfferð með okkar aðstoð. Það skemmtilega er að verðið kemur ávalt öllum óvart. Sá háttur er þá hafður á að golfararnir bóka sjálfir flugið og finna ódýrt flug til Spánar og við aðstoðum með allan akstur, gistingu og bókun í golf. Dæmi; Miðað við vikuferð og 4 saman í íbúð við golfvöll þá er verðið frá kr. 70.000 pr mann með öllu golfi. Miðað við fyrirliggjandi flugverð í sept og okt myndi heildarverðið í vikugolfferð vera um kr. 130 - 140 þ. pr mann og það með öllu skutli og bílaleigubíl. Kynnið ykkur málið og fáið hugmyndir og tilboð í gegnum [email protected]