Skrifað 31.12.2014

Gleðilegt nýtt ferðaár 2015

Starfsfólk Costablanca vill þakka öllum viðskiptamönnum og öðrum samferðarmönnun ársins 2014 kærlega fyrir samfylgdina og viðkynnin á árinu. Um leið óskum við öllum okkar viðskiptavinum og heimasiðugestum gleðilegs nýs ferðaárs og ósk um velfarnaðar á nýju ári.