Skrifað 13.08.2014

FRÍTT í Jeppasafari á morgunn

Hvernig líst þér á að skella þér í Jeppasafarí ? Við hjá Costablanca erum í gjafastuði og ætlum að gefa nokkrum Íslendingum á Costa Blanca svæðinu miða í Jeppasafarí á morgunn, fimmtudag. Keyrt er eftir fáförnum vegum í fjöllunum fyrir ofan Benidorm og stoppað reglulega í fjöllunum við stíflur, fossa og læki og farþegum leyft að stinga sér fram af klettum ofan í fossa og vötn. Farið er annars vegar á 4ra manna blæjujeppum og 8 manna Landrover jeppum. Farið verður frá Benidorm kl 13:00 og komið til baka um kl 16.00 Áhugasamir hafi samband í gegnum [email protected] eða í síma 0034-605337857.