Skrifað 20.07.2014

íslensk golfkennsla á Torreviejasvæðinu

Hinn alþekkti íslenski PGA golfkennari, Ívar Hauksson, verður á Torreviejasvæðinu til næstu mánaðarmóta og eru íslenskir golfarar sem eru í sumarfríí á þessum tíma velkomnir í golfkennslu hjá honumi. Ívar mun hafa aðsetur á Roda Golf sem býður upp á hágæða kennsluaðstöðu svo og á Mar Menor golfvellinum. Allir þeir sem fara í spilandi kennslu hjá honum fá hringinn á aðeins 35 evrur ef Mar Menor völlurinn er valinn er 50% afsláttur á golfbíl að auki. Áhugasamir geta haft samband við Ívar í síma 0034-606743181 eða á meili í [email protected]