Skrifað 02.07.2014

HM leikur - Miði á tónleikar Justin Timberlake í boði

Nú ætlum við aðeins að hafa gaman af hlutunum og leyfa okkar heimasíðugestum að láta ljós sitt skína því ekki skín sólin á Íslandi þessa daganna þó hún geri það svo sannarlega á Spáni. Nú þegar 8-liða úrsltin eru framundan á HM þá ætlum við að gefa ykkur færi á að geta til um það hvaða lönd munu spila úrslitaleikinn og hverjir verða heimsmeistarar. Endilega takið þátt í leiknum á Facebook síðunni okkar (sjá hér) og þið eigið möguleika að vinna ykkur inn miða á tónleikana með Justin Timberlake í Kópavogi þann 24.ágúst.