Skrifað 17.04.2014

Páskaveðrið framundan

Frá og með deginum í dag og fram á laugardag verður heiðskýrt og hæg gola víðast hvar á Costa Blanca svæðinu og verður hitastigið á bilinu 25°c til allt að 30°c. Hitastigið á nóttinni verður þó á bilinu 13°c til 17°. Á páskadag og annan í páskum verður hálf skýjað og 25% til 55% líkur á rigningu en áfram mjög heitt. Langtímaspáin eftir það lítur annars mjög vel út.