Skrifað 29.03.2014

Kukkunni breytt og sumartíminn gengur í garð

Núna kl 03:00 að spænskum tíma í nótt verður kukkunni formlega breytt yfir í sumartímann sem þýðir þá að 2 klst mun muna á milli Íslands og Spánar en ekki 1 klst eins og verið hefur frá því síðastliðinn október. Þetta er gert þannig að klukkan 02:00 verður klukkan færð til kl 03:00. Á sama tíma verður þá klukkan 01:00 eftir miðnætti á Íslandi.