Skrifað 29.01.2014

Ný útgáfa af 10 evra seðlinum!

Evrópski Seðlabankinn hefur tilkynnt að á árinu 2014 kemur nýr 10 evra seðill í umferð í stað núverandi seðils. Seðillinn verður ólíkur hinum fyrri en hinn nýi seðill verður með meiri appelsínugulari blæ miðað við sá fyrri. Þetta mun verða önnur breyting á evrunni en sú fyrri var árið 2013 þegar útliti á 5 evru seðlinum var breytt. Með tilkomu nýs 10 evra seðils verður mun erfiðara að falsa seðilinn en þónokkuð var um það að eldri 10 evru seðlar voru afritaðir ólöglega. Á árinu 2013 lagði lögreglan hald á um samtals 670,000 evrur í fölsuðum seðlum og þá mest í 10 evrur seðlamynt og líttillega í 50 og 20 evru seðlamynt.