Skrifað 10.01.2014

Þorrablót Íslendinga á Spáni

Íslendingar á Costa Blanca svæðinu mun halda sitt árlega þorrablót 31. janúar næstkomandi á Fredda bar (Abbey Tavern) í La Florida hverfinu á Torreviejasvæðinu. Mæting kl:17:00 og borðhald hefst 18:00 og verðið er 32 evrur á mann. Skráning stendur yfir hjá Siggu í síma 0034-653315760 og hjá Heiðrúnu í 0034-698896033. Um að gera að skrá sig sem fyrst og blóta þorrann saman þar sem takmarkað magn miða er í boði. Heimasíða staðarins má sjá hér