Skrifað 11.12.2013

Dönsk jólastemmning í Torrevieja.

Nú þegar rétt um tvær vikur eru til jóla er rétt að minnast á það að í miðborg Torrevieja er danskur veitingastaður sem býður upp á danskan jólamatseðli með öllu tilheyrandi. Íslendingar á Spáni þessa daganna ættu því að prófa að uppflifa danska jólastemmningu í mat og drykk. Veitingastaðurinn heitir "Restaurant Danmark" og er staðsettur rétt við höfnina í Torrevieja eða nánar tiltekið við götuna "Calle Dona Sinforosa" Þeir bjóða upp á danskan "Julefrokost" og er unnt að panta borð í síma 606 916 207.