Skrifað 27.11.2013

Formlegt leyfi frá Ferðamálastofu

Fyrir um viku síðan urðu ákveðin þáttaskil hjá fyrirtækinu Costablanca ehf þegar fyrirtækið fékk afhent skráningarskírteini og um leið formlegt leyfi hjá Ferðamálastofu Íslands til að starfa annars vegar við Bókunarþjónusta og hins vegar sem Upplýsingarmiðstöð til íslenskra ferðalanga skv. lögum um skipan ferðamála nr 73/2005. Með þessu erum við komin með forlegt starfsleyfi við Ferðabókunarþjónustu til okkar viðskiptavina sem hyggja leggja land undir fót á Spáni og munum við fljótlega i kynna hér á síðunni nýja þjónustu til okkar viðskiptavina þar sem viðskiptavinurinn getur sparað sér stórfé við ferðaskipulagninguna.