Skrifað 05.10.2013

Ný heimasíða í loftið

Þar sem nýja heimasíðan okkar fór í loftið í gær er enn verið að vinna að ákveðnum atriðum er snúa að yfirfærslu efnis af eldri heimasíðunni og eins uppfærslu alls efnis í leiðinni. Við biðjum okkar viðskiptavini afsökunar á þessu umróti á meðan á þessu stendur. Lokið verður við þessa vinnu á næstu dögum.