Skrifað 01.10.2012

Fasteignakaup á Spáni - Kynningarfundur og skoðunarferð

Næstkomandi fimmtudag eða þann 4. okt mun fyrirtækið www.spanarheimili.is halda kynningarfund á Fasteignasölunni Heimili - Suðurlandsbraut 22 - um fasteignakaup á Spáni. Starfsmenn Heimili og Costablanca.is munu kynna fyrir áhugasömum fasteignakaupendum kauptækifærin á Spáni - kaupferlið - möguleg fjármögnun og kynna Costa Blanca svæðið fyrir gestum. Allir eru velkomnir en kynningin fer fram á milli kl 17:30 og 18:30. Í framhaldinu verður farið i skoðunarferð til Spánar þann 24. okt en allar nánari upplýsigar um ferðina má sjá hér: http://spanarheimili.is/frettatilkynningar/