Skrifað 11.07.2012

Stórtónleikar með Julio Iglesias

Þann 4. ágúst næstkomandi mun sjarmatröllið og kvennagullið Julio Iglesias halda mikla og stóra útitónleika í strandbænum Los Alcazares rétt sunnan við Torrevieja. Tónleikarnir hefjast kl 22:30 en nokkar upphitunarhljómsveitir munu stíga á svið áður Enn eru til miðar á þessa tónleika. Allir þeir íslensku ferðalangar sem verða á Torreviejasvæðinu geta sett sig í samband við okkur í gegnum [email protected] upp á miða að gera. Ef næg þátttaka verður hópferð á þessa tónleika frá Torreviejasvæðinu.