Skrifað 09.07.2012

Bílar í einkaeigu til leigu sumarið 2012

Sumarið 2012 höfum við hjá Costablanca.is nokkra bíla í einkaeigu til útleigu fyrir viðskiptavini okkar. Bæði er um að ræða 7 manna og 5 manna bíla en allt eru þetta eldri bílar í góðu ástandi sem starfsmaður okkar er búinn að taka út. Allir bílarnir eru tryggðir. Leiguverð er mjög sanngjarnt eða langt undir bílaleiguverðum en sem dæmi um verð er 5 manna bíll að leigjast frá kr. 20.000 viikuna. Bílarnir eru afhentir á Torrevieja svæðinu en unnt að fá þá afhenta á Alicante flugvelli gegn greiðslu á aukagjaldi. Nánari upplýsingar í gegnum [email protected]