Skrifað 01.10.2012

Blikur á lofti á ALicante flugleiðinni frá Íslandi

Frá og með deginum í dag tók WOWair yfir allan flugrekstur Iceland Express og verður Iceland Express lagt formlega niður. Forsvarsmenn WOWair hafa gefið út að frá og með næsta vori muni WOWair vera með 4 flugvélar á sínum snærum og halda uppi flugi til 15 áfangastaða í evrópu. Alicante flugleggurinn er einn af þessum áfangastöðum og er ljóst að frá og með...

Skrifað 01.10.2012

Ný heimasíða í vinnslu

Eins og glöggir heimasíðugestir hafa tekið eftir hefur ekki verið mikil uppfærsla á þessari heimasíðu eða innsetning á nýju efni eins og fréttatilkynningum. Ástæðan er einföld. Síðastliðna mánuði hefur staðið yfir mikil vinna við hönnun á nýrri heimasíðu sem mun senn líta dagsins ljós. Hin nýja heimasíða verður með...

Skrifað 01.10.2012

Fasteignakaup á Spáni - Kynningarfundur og skoðunarferð

Næstkomandi fimmtudag eða þann 4. okt mun fyrirtækið www.spanarheimili.is halda kynningarfund á Fasteignasölunni Heimili - Suðurlandsbraut 22 - um fasteignakaup á Spáni. Starfsmenn Heimili og Costablanca.is munu kynna fyrir áhugasömum fasteignakaupendum kauptækifærin á Spáni - kaupferlið - möguleg fjármögnun og kynna Costa Blanca svæðið fyrir gestum. Allir eru velkomnir en kynningin fer fram á...

Skrifað 16.07.2012

Skattar í Alicante héraði munu hækkað nokkuð

Í vikunni var tilkynnt að 3% hækkun yrði á 14 skattaflokkum í Alicante héraði og mun hækkunin eiga sér strax stað á þessu ári í nokkrum tilvikum en annars taka gildi á næstaa ári. Um er að ræða ýmiss þjónustuskatta sem snúa meðal annars að sorphirðu, bifreiðaeign, noktun á ýmiss almenningsþjónustu eins og...

Skrifað 11.07.2012

Stórtónleikar með Julio Iglesias

Þann 4. ágúst næstkomandi mun sjarmatröllið og kvennagullið Julio Iglesias halda mikla og stóra útitónleika í strandbænum Los Alcazares rétt sunnan við Torrevieja. Tónleikarnir hefjast kl 22:30 en nokkar upphitunarhljómsveitir munu stíga á svið áður Enn eru til miðar á þessa tónleika. Allir þeir íslensku ferðalangar sem verða á...

Skrifað 09.07.2012

Bílar í einkaeigu til leigu sumarið 2012

Sumarið 2012 höfum við hjá Costablanca.is nokkra bíla í einkaeigu til útleigu fyrir viðskiptavini okkar. Bæði er um að ræða 7 manna og 5 manna bíla en allt eru þetta eldri bílar í góðu ástandi sem starfsmaður okkar er búinn að taka út. Allir bílarnir eru tryggðir. Leiguverð er mjög sanngjarnt eða langt undir bílaleiguverðum en sem dæmi um verð er 5...

Skrifað 07.07.2012

Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin opnar í sept

Í vikunni var opinberað að verslunarmiðstöðin "Zenia Bouolevard" í La Zenia/Playa Flamenca hverfinu mun formlega opna þann 25. september næstkomandi. Verslunarmiðstöðin er sú stærsta í Alicante héraði og greinilega mikill metnaður hjá eigendum þegar litið er til þeirra verslana sem verða í mistöðinni. Í verslunarmiðstöðinni verða um 150 verslanir og...