Skrifað 10.11.2014

Styttist í lokaskil á spænsku skattaskýrslunni.

Allir Íslendingar sem eiga fasteign á Spáni og hafa ekki fasta búsetu á Spáni þurfa í síðasta lagi fyrir 31. desember næstkomandi að standa skil á hinni árlegu skattaskýrslu fyrir árið 2013 til spænskra skattayfirvalda. Ella getur fasteignaeigandinn fengið háar sektir og spænskir bankareikningar jafnvel frystir.

Samkvæmt spænskum lögum þarf að standa...

Skrifað 15.10.2014

Íslensk fjölskylda tekur yfir veitingarekstur á Torreviejasvæðinu

Íslensk fjölskylda sem hefur verið búsett á Torrevieja svæðinu frá því 2005 hefur tekið að sér rekstur veitingastaðar og mótels sem er staðsett í hverfinu Torremendo sem er í um það bil fimm min akstri bænum San Miguel. Veitingastaðurinn heitir Black Bull Steakhouse Bar & Restaurant. Sjá má Facebook síðu staðarins...

Skrifað 30.09.2014

Miklar rigningar við Miðjarðarhafið

Síðustu daga hafa verið miklar rigningar á Costa Blanca svæðinu og útlit fyrir að áframhald verði á rigningunni eða fram að næsta helgi. Síðastliðin föstudag var mikið úrhelli á Torreviejasvæðinu og þurfti lögreglan að loka víða götum þar sem holræsikerfi höfðu ekki undan rennslinu og víða flæddi inn í hús. Samfara...

Skrifað 08.09.2014

Mini Costablanca Open golfmótið um helgina

Það er orðinn árlegur viðburður að allir þeir golfarar og velunnarar þeirra sem hafa komið á Costablanca Open golfmótið á Spáni undanfarin ár komi saman fyrstu helgina í september að Kiðjabergi og eiga góðan dag saman. Síðastliðin laugardag komu saman um tæplega 40 golfarar og var spilað til verðlauna í Mini Costablanca Open golfmótinu um leið og...

Skrifað 19.08.2014

2 flugmiðar til Íslands í kvöld til sölu

Erum með til sölu 2 flugmiðar frá Alicante til Íslands í kvöld vegna óvæntra forfalla hjá viðskiptavinum okkar. Miðinn selst á aðeins kr. 25.000 og eru þá allir skattar ásamt 1 tösku innifalið í verðinu. Það er flogið með WOW og fer vélin í loftið frá Alicante um kl 00;45 og lendir í Keflavík um kl 03;25. Að öðru leyti er uppselt...

Skrifað 13.08.2014

FRÍTT í Jeppasafari á morgunn

Hvernig líst þér á að skella þér í Jeppasafarí ? Við hjá Costablanca erum í gjafastuði og ætlum að gefa nokkrum Íslendingum á Costa Blanca svæðinu miða í Jeppasafarí á morgunn, fimmtudag. Keyrt er eftir fáförnum vegum í fjöllunum fyrir ofan Benidorm og stoppað reglulega í fjöllunum við stíflur, fossa og læki og...

Skrifað 20.07.2014

íslensk golfkennsla á Torreviejasvæðinu

Hinn alþekkti íslenski PGA golfkennari, Ívar Hauksson, verður á Torreviejasvæðinu til næstu mánaðarmóta og eru íslenskir golfarar sem eru í sumarfríí á þessum tíma velkomnir í golfkennslu hjá honumi. Ívar mun hafa aðsetur á Roda Golf sem býður upp á hágæða kennsluaðstöðu svo og á Mar Menor golfvellinum. Allir þeir sem fara...

Skrifað 07.07.2014

Íslenskur piltur lést af slysförum í Terra Mitica í dag

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum síðdegis lést 18 ára íslenskur piltur af slysförum í skemmtigarðinum Terra Mitica í Benidorm. Hann var í einskonar rússíbana sem er kallaður “Inferno” (sjá hér) með föður sínum, bróður og vini og féll 10-15 metra niður til jarðar eftir að öryggisbelti gáfu sig. Rússibaninn er í...

Skrifað 02.07.2014

HM leikur - Miði á tónleikar Justin Timberlake í boði

Nú ætlum við aðeins að hafa gaman af hlutunum og leyfa okkar heimasíðugestum að láta ljós sitt skína því ekki skín sólin á Íslandi þessa daganna þó hún geri það svo sannarlega á Spáni. Nú þegar 8-liða úrsltin eru framundan á HM þá ætlum við að gefa ykkur færi á að geta til um...

Skrifað 07.06.2014

Frítt internet á ströndinni

Í gegnum árin hafa margir sagt að Spánverjar séu oft mörgum árum eftir á í ýmsum tækninýjungum og á hinum ýmsum sviðum þjóðlífsins miðað við aðrar þjóðir. Óhætt er að fullyrða að þetta eigi ekki við um bæjaryfirvöld á Benidorm því núna í vikunni var tilkynnig að...