Skrifað 19.01.2020

Mikið framboð af beinu flugi sumarið 2020

Eftir fall Wow á síðasta ári myndaðist skarð í flugframboði á flugleiðinni frá Íslandi til Alicante sem er miðpunktur sólþyrsta Íslendinga á hin ýmsa staði við Miðjarðhafið. Með sanni má segja að flugfélagið Norwegian hafi fyllt þetta skarð svo unn muni en þeir hafa í allan vetur verið með beint flug og verða með beint flug 4 x...