Skrifað 04.04.2019

Blikur á lofti í flugmálum til Alicante

Það er ljóst að brotthvarf WOWair skilur eftir sig mikið skarð í framboði flugsæta til Alicante. Eins og staðan er í dag eru 3 flugfélög sem fljúga í beinu flugi til Alicante en þetta eru Icelandair - Neosair og Norwegian. Neosair er ítalskt flugfélag sem mun fljúga 1 x í viku til og frá Alicante en unnt er að bóka í gegnum heimasíðu þeirra eða...