Skrifað 13.06.2016

Íslendingar á Costa Blanca svæðinu hópast saman vegna EM

Búið er að semja við enska pöbbinn TRINITY um að að allir Íslendingar á Costa Blanca svæðinu geti komið saman á staðnum til að horfa á leiki Íslands á EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. Fyrsti leikur Íslands er á móti Portúgal annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl 21;00 að spænskum tíma. Staðurinn er staðsettur í strandhverfinu Cabo...