Skrifað 17.02.2016

Mikill uppgangur í Terra Mitica skemmtigarðinum

Eftir mikla niðursveiflu undanfarin misseri á aðsókn í skemmtigarðinn Terra Mitica við Benidorm virðast nýjir eigendur skemmtigarðsins horfa björtum augum til framtíðar á 16. starfsári garðsins. Fyrir stuttu síðan tilkynntu þeir að í sumar munu þeir opna fjögurra stjörnu hótel í skemmtigarðinum undir nafninu "Grand Luxor Hotel" en um verður að...