Skrifað 23.08.2015

Ódýrari golfferðir

Viljum vekja athygli á því að það hefur verið vinsælt hjá íslenskum golfurum að lengja íslenska golfsumarið og að vinahópurinn skipuleggur sína spánargolfferð með okkar aðstoð. Það skemmtilega er að verðið kemur ávalt öllum óvart. Sá háttur er þá hafður á að golfararnir bóka sjálfir flugið og finna...

Skrifað 14.08.2015

Feluleikur spænskra bílaleiga

Að gefnu tilefni viljum við koma á framfæri nokkrum þarflegum ábendingum gagnvart þeim Íslendingum sem hyggjast leigja sér bílaleigubíl á Spáni. Mikið er um að það að íslenskir ferðalangar leigi sér bílaleigubíla í gegnum internetið og leiti að bestu verðunum hverju sinni. Allt of mikið hefur borið á því hjá okkar...