Skrifað 28.03.2015

Ferðatímabilið hafið og heiðskýrt veður framundan

Síðastliðin fimmtudag hófst beint flug frá Íslandi til Alicante á Costa Blanca ströndinni og má því segja að ferðatímabílið 2015 sé þar með formlega hafið. Framundan næstu daga fyrir páskana eru fjölda fluga frá Íslandi en þrjú flugfélög, Icelandair, Primerarair og Wowair munu fljúga beint til Alicante frá Íslandi með...