Skrifað 31.12.2015

Áramótakveðja

Starfsfólk Costablanca og Spánarheimilis þakkar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær fyrir liðið ár um leið og við óskum ykkur og heimasíðagestum gleðilegs og farsæls nýs ferðaárs. 

Skrifað 08.12.2015

Costablanca Open 2016

Áttunda árið í röð verður hið árlega Costablanca Open daganna 19. - 26. apríl 2016. Um er að ræða vikugolfferð til Spánar þar sem blandað er saman golfi - golfmóti - golfkennslu - golfskóla og skemmtun á kvöldin.  Fyrirkomulag og skipulag ferðarinnar hefur þróast að teknu tilliti til óska þátttakenda undanfarinna ára með...