Skrifað 13.01.2015

Árið 2014 var það heitasta í rúm 60 ár.

Samkvæmt árlegu samanburðaryfirliti spænsku Verðurstofunni AEMET var árið 2014 það heitasta og um leið það þurrasta í áraraðir í Valencia sýslu. Þess má geta að allt Costa Blanca svæðið og aðal sumarleyfisdvalarstaðir Íslendinga eru í Valencia sýslu. Meðalhitastig ársins 2014 var 16,3 gráður og hefur ársmeðaltal hitastigs...

Skrifað 11.01.2015

Öflugur jarðskjálfti á Torreviejasvæðinu í morgunn

Flestir Íslendingar og aðrir íbúar Torreviejasvæðisins vöknuðum um kl 07;00 í morgunn þegar jarðskjalfti upp á 3,2 stig skók Torreviejasvæðið. Skjálftinn átti upptök sin rétt við bæinn Los Montesinos og fannst hann þvi víða á Torreviejasvæðinu. Að sögn yfirvalda voru engin slys á fólki og hafa engar verulegar skemmdir...