Skrifað 19.08.2014

2 flugmiðar til Íslands í kvöld til sölu

Erum með til sölu 2 flugmiðar frá Alicante til Íslands í kvöld vegna óvæntra forfalla hjá viðskiptavinum okkar. Miðinn selst á aðeins kr. 25.000 og eru þá allir skattar ásamt 1 tösku innifalið í verðinu. Það er flogið með WOW og fer vélin í loftið frá Alicante um kl 00;45 og lendir í Keflavík um kl 03;25. Að öðru leyti er uppselt...

Skrifað 13.08.2014

FRÍTT í Jeppasafari á morgunn

Hvernig líst þér á að skella þér í Jeppasafarí ? Við hjá Costablanca erum í gjafastuði og ætlum að gefa nokkrum Íslendingum á Costa Blanca svæðinu miða í Jeppasafarí á morgunn, fimmtudag. Keyrt er eftir fáförnum vegum í fjöllunum fyrir ofan Benidorm og stoppað reglulega í fjöllunum við stíflur, fossa og læki og...