íslensk golfkennsla á Torreviejasvæðinu
Hinn alþekkti íslenski PGA golfkennari, Ívar Hauksson, verður á Torreviejasvæðinu til næstu mánaðarmóta og eru íslenskir golfarar sem eru í sumarfríí á þessum tíma velkomnir í golfkennslu hjá honumi. Ívar mun hafa aðsetur á Roda Golf sem býður upp á hágæða kennsluaðstöðu svo og á Mar Menor golfvellinum. Allir þeir sem fara...
Íslenskur piltur lést af slysförum í Terra Mitica í dag
Samkvæmt spænskum fjölmiðlum síðdegis lést 18 ára íslenskur piltur af slysförum í skemmtigarðinum Terra Mitica í Benidorm. Hann var í einskonar rússíbana sem er kallaður “Inferno” (sjá hér) með föður sínum, bróður og vini og féll 10-15 metra niður til jarðar eftir að öryggisbelti gáfu sig. Rússibaninn er í...
HM leikur - Miði á tónleikar Justin Timberlake í boði
Nú ætlum við aðeins að hafa gaman af hlutunum og leyfa okkar heimasíðugestum að láta ljós sitt skína því ekki skín sólin á Íslandi þessa daganna þó hún geri það svo sannarlega á Spáni. Nú þegar 8-liða úrsltin eru framundan á HM þá ætlum við að gefa ykkur færi á að geta til um...