Skrifað 17.05.2014

Verðlaunafé afhent Krafti

Í gærdag afhentu Bjarni Sigurðsson fh. Costablanca og Ágúst Þór Gestsson verðlaunahafi á Costablanca Open 2014, stjórnarmönnum í Krafti - stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein - ávísun samtals að fjárhæð rúmar 72.000 kr. Í Costablanca Open golfmótinu í lok apríl gátu þátttakendur keypt merktan golfbolta og...

Skrifað 14.05.2014

Nýjar umferðarreglur taka gildi

Í síðustu viku tóku gildi nýjar umferðarreglur eða nánar tiltekið þann 9.maí síðastliðinn. Til fróðleiks má nefna hér helstu breytingar:
1. Hámarkshraði á hraðbrautum hefur víða verið hækkaður í 130 km/klst í stað 120 km/klst áður. Einnig hefur hámarkshraði í mörgum bæjum verið lækkaður úr...

Skrifað 07.05.2014

Vel heppnuð golfferð yfirstaðin.

Í síðustu viku lauk hinni árlegu Costablanca Open golfferð þar sem um 70 manns tóku þátt bæði í golfi og skemmtun alla daganna. Þetta var sjöunda árið í röð sem þessi golfferð var skipulögð af hálfu Costablanca og aldrei verið eins margir þátttakendur og nú. Ferðin í ár heppnaðist í alla staði mjög vel en keppt var...