Skrifað 20.04.2014

Ívar Hauksson PGA golfkennari á svæðinu

Allir Íslendingar og íslenskir golfarar þekkja til Ívars Haukssonar PGA golfkennara en hann er golfkennari í fremstu röð í heiminum í dag. Ívar hefur verið búsettur á Spáni í um 15 ár og notið góðs orðstýrs fyrir góða og hnitmiðaða golfkennslu sem golfara kunna að meta. Ívar starfar sem PGA-golfkennari við fimm stjörnu golfparadísina Fairplay...

Skrifað 17.04.2014

Páskaveðrið framundan

Frá og með deginum í dag og fram á laugardag verður heiðskýrt og hæg gola víðast hvar á Costa Blanca svæðinu og verður hitastigið á bilinu 25°c til allt að 30°c. Hitastigið á nóttinni verður þó á bilinu 13°c til 17°. Á páskadag og annan í páskum verður hálf skýjað og 25% til 55% líkur á rigningu en...

Skrifað 10.04.2014

Flugmiðar til Alicante fyrir páskana til sölu

Vegna forfalla höfum við til sölu 3 flugmiða frá Keflavík til Alicante næstkomandi miðvikudag - 16.04.14. Aðeins önnur leiðin. Verðið á miða er aðeins kr. 39.950 og er 1 taska (20kg) innfalin. Fyrstir koma fyrstir fá - vinsamlegast sendið meil á [email protected]

Skrifað 07.04.2014

Um 5 klst seinkun á Alicanteflugi á morgunn vegna verkfalls.

Náist samkomulag ekki um kjarasamning flugvallastarfsmanna hjá Isavia í dag kemur til boðaðrar vinnustöðvunar á íslenskum flugvöllum frá kl 4 til kl 9 á morgun, þriðjudaginn 8. apríl. Búast má við 3 – 4 klst. seinkun á flugi á Keflavíkurflugvelli. Flugfarþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna,...

Skrifað 05.04.2014

Fjöldi íslenskra fótboltaliða í æfingabúðum á Spáni

Síðustu daga hefur fjöldi íslenskra liða verið í æfingabúðum á hinu margrómaða æfingasvæði á Campoamor til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu og næstu vikurnar munu nokkur lið til viðbótar bætast í hópinn. Liðin sem dvelja á Campoamor eru Fylkir - Fram - KR - Víkngur Ólafsvík -...