Skrifað 29.03.2014

Kukkunni breytt og sumartíminn gengur í garð

Núna kl 03:00 að spænskum tíma í nótt verður kukkunni formlega breytt yfir í sumartímann sem þýðir þá að 2 klst mun muna á milli Íslands og Spánar en ekki 1 klst eins og verið hefur frá því síðastliðinn október. Þetta er gert þannig að klukkan 02:00 verður klukkan færð til kl 03:00. Á sama tíma verður...

Skrifað 15.03.2014

Stefnir í metfjölda ferðamanna í sumar

Spænski flugvallarumsjónaraðilinn AENA (svipar til Isavia á Íslandi) hefur lýst því yfir að allt stefnir í metfjölda ferðamanna í gegnum Alicante flugvöllinn í sumar. Framboð flugsæta til Alicante frá öðrum löndum í ár hefur alderi verið eins mikið og stefnir í að 10 milljóna farþegarúminnn verði rofinn í lok árs. Sem fyrr er mesta...

Skrifað 06.03.2014

Laust pláss í gámi til Íslands.

Við hjá Costablanca erum að aðstoða nokkra Íslendinga við að flytja hluta af búslóð og annan varning í gámi til Íslands. Laust pláss er í gámnum ef einhverjir Íslendingar vilja nýta sér tækifærið og leigja pláss í gámnum í þeim tilgangi að koma einhverjum hlutum eða öðrum varningi frá Spáni til Íslands....