Skrifað 28.02.2014

Marokkóbúar synda yfir til Spánar

Undanfarna daga og vikur hafa birst fréttir þess efnis að flóttafólk frá Marokkó sé að synda yfir Miðjarðarhafið yfir til borgarinnar Ceuta á Spáni í von um betra líf. Spænska lögreglan hefur verið ásökuð um að hafa skotið á fólkið í sjónum en mörg lík hafa rekið að landi. Yfirmenn lögreglunnar neita þeim...

Skrifað 21.02.2014

Árshátið Íslendinga á Spáni

Þann 22.mars næstkomandi kl 19:00 fer fram árshátið Íslendinga á Costa Blanca svæðinu á Hótel Traíña í San Pedro. Hátíðin hefst kl 19:00 með fordrykk, þá verður borin fram glæsilegur 3ja rétta kvöldverður með borðvíni, vatni eða bjór. Happdrætti, lifandi tónlist við allra hæfi til klukkan eitt.
Daginn eftir er...

Skrifað 19.02.2014

Íslenskir golfara á Spáni velkomnir

Eins og komið hefur fram hér á síðunni mun hið árlega Costablanca Open golfmót fara fram daganna 22. til 23. apríl næstkomandi. Að gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri við alla þá íslenska golfara sem eru annað hvort búsettir á Spáni eða dvelja þar á sama tíma og mótið fer fram að ykkur er öllum velkomið að taka...