Skrifað 10.11.2014

Styttist í lokaskil á spænsku skattaskýrslunni.

Allir Íslendingar sem eiga fasteign á Spáni og hafa ekki fasta búsetu á Spáni þurfa í síðasta lagi fyrir 31. desember næstkomandi að standa skil á hinni árlegu skattaskýrslu fyrir árið 2013 til spænskra skattayfirvalda. Ella getur fasteignaeigandinn fengið háar sektir og spænskir bankareikningar jafnvel frystir.

Samkvæmt spænskum lögum þarf að standa...