Skrifað 15.10.2014

Íslensk fjölskylda tekur yfir veitingarekstur á Torreviejasvæðinu

Íslensk fjölskylda sem hefur verið búsett á Torrevieja svæðinu frá því 2005 hefur tekið að sér rekstur veitingastaðar og mótels sem er staðsett í hverfinu Torremendo sem er í um það bil fimm min akstri bænum San Miguel. Veitingastaðurinn heitir Black Bull Steakhouse Bar & Restaurant. Sjá má Facebook síðu staðarins...