Skrifað 29.01.2014

Ný útgáfa af 10 evra seðlinum!

Evrópski Seðlabankinn hefur tilkynnt að á árinu 2014 kemur nýr 10 evra seðill í umferð í stað núverandi seðils. Seðillinn verður ólíkur hinum fyrri en hinn nýi seðill verður með meiri appelsínugulari blæ miðað við sá fyrri. Þetta mun verða önnur breyting á evrunni en sú fyrri var árið 2013 þegar...

Skrifað 10.01.2014

Er konungsveldi Spánar að líða undir lok ?

Um 65% spánverja vilja að Juan Carlos konungur Spánar segi af sér samkvæmt skoðannakönnun spænska dagblaðsins El Mundo.
Samkvæmt sömu könnun er innan við helmingur spánverja fylgjandi því að Spánn verði áfram konungsríki. Vinsældir Juan Carlos hafa minnkað töluvert undanfarin misseri vegna ýmissa hneykslinsmála sem hafa komið upp og...

Skrifað 10.01.2014

Þorrablót Íslendinga á Spáni

Íslendingar á Costa Blanca svæðinu mun halda sitt árlega þorrablót 31. janúar næstkomandi á Fredda bar (Abbey Tavern) í La Florida hverfinu á Torreviejasvæðinu. Mæting kl:17:00 og borðhald hefst 18:00 og verðið er 32 evrur á mann. Skráning stendur yfir hjá Siggu í síma 0034-653315760 og hjá Heiðrúnu í 0034-698896033. Um að gera að skrá sig sem...

Skrifað 04.01.2014

Vikupakki í sólina fyrir aðeins kr. 79.000 í viku

Hvernig hljómar það í þín eyru að skella sér núna í janúar eða febrúar út í sólina í eina viku fyrir aðeins kr. 79.000 kr og stytta um leið hinn íslenska vetur ? Þar sem helstu lágfargjaldaflugfélög eru að bjóða upp á mjög hagstæð flugfargjöld innan evrópu í janúar og febrúar er unnt að skella...