Gleðilega jólahátið og gleðilegt nýtt ferðaár
Við sendum öllum okkar viðskiptavinum og öðrum Íslendingum okkar innilegustu jóla- og áramótakveðju um leið og við þökkum fyrir viðskiptin á árinu og óskum öllum gleðilegs nýs ferðaárs.
Íslensk skötuveisla á Spáni
Hin árlega skötuveisla Íslendinga á Costa blanca svæðinu verður haldin þann 27.desember næstkomandi en hún verður haldin í "La Marina" hjá henni Helenu okkar í Sportcomplexinu. Í boði verður sérverkuð og vel kæst vestfirsk skata, saltfiskur, hákarl ásamt öllu tilheyrandi meðlæti eins og íslensku brennivíni. Mæting er um kl 14:00 og...
Dönsk jólastemmning í Torrevieja.
Nú þegar rétt um tvær vikur eru til jóla er rétt að minnast á það að í miðborg Torrevieja er danskur veitingastaður sem býður upp á danskan jólamatseðli með öllu tilheyrandi. Íslendingar á Spáni þessa daganna ættu því að prófa að uppflifa danska jólastemmningu í mat og drykk. Veitingastaðurinn heitir "Restaurant Danmark" og...
Mikil umferðarhelgi framundan
Á morgunn, 6. desember, er fullveldisdagur spánverja og því opinber frídagur á Spáni. Margar sýslur á Spáni eru einnig með frídag á mánudaginn og því er löng helgi framundan og strax í dag hefur umferðin aukist gífurlega á þjóðvegum landsins. Margir heimamenn nýta sér þetta langa helgarfrí og ferðast úr borgum innan úr landi til...