Skrifað 27.11.2013

Formlegt leyfi frá Ferðamálastofu

Fyrir um viku síðan urðu ákveðin þáttaskil hjá fyrirtækinu Costablanca ehf þegar fyrirtækið fékk afhent skráningarskírteini og um leið formlegt leyfi hjá Ferðamálastofu Íslands til að starfa annars vegar við Bókunarþjónusta og hins vegar sem Upplýsingarmiðstöð til íslenskra ferðalanga skv. lögum um skipan ferðamála nr 73/2005. Með...

Skrifað 18.11.2013

Kominn tími til að skila inn spænsku skattaskýrslunni

Allir Íslendingar sem eiga fasteign á Spáni og hafa ekki fasta búsetu á Spáni þurfa í síðasta lagi fyrir 31. desember næstkomandi að standa skil á hinni árlegu skattaskýrslu fyrir árið 2012 til spænskra skattayfirvalda. Ella getur fasteignaeigandinn fengið háar sektir og spænskir bankareikningar jafnvel frystir.

Samkvæmt spænskum lögum þarf að standa skil á...

Skrifað 17.11.2013

Kalt á Spáni og snjór til fjalla

Eftir mjög góðan og heitan októbermánuð á Spáni hefur vetur konungur látið finna fyrir sér þar sem af er nóvembermánuði. Mjög kalt hefur verið við ströndina og hitastigið farið niður í 3-5 gráður á nóttinni og alveg niður í um 13-14 gráður á daginn. Inn í landi og upp til fjalla hefur hitastigið farið enn neðar og...

Skrifað 14.11.2013

Hvernig Íslendingar á Spáni geta horft á landsleikinn

Þar sem Íslendingar erlendis geta ekki horft á hinn margumtalaða leik á milli Íslands og Króatíu í beinni á RÚV eru nokkrar leiðir til að horfa á leikinn þar sem hann verður sýndur víða. Íslendingar á Spáni hafa úr mörgum valkostum að velja þegar kemur að því að ná útsendingum frá leiknum sem verður m.a....

Skrifað 12.11.2013

Enn nokkur sæti laus í Costablanca Open golfferðina

Hin árlega Costablanca Open golfferð verður farin vikuna 22. til 29. apríl næstkomandi eða vikuna eftir páska. Spennandi golfvellir ásamt frábærri skemmtidagskrá. Þátttakan í þessa umtöluðu ferð hefur aukist ár frá ári og ljóst að þessi uppsetning á golfferð til Spánar hefur mælst vel fyrir á meðal íslenskra golfara. Öllum...

Skrifað 09.11.2013

Madridarlestin frá Alicante er mjög vinsæl

Í júní í sumar byrjaði spænska járnbrautarfyrirtækið RENFE að bjóða upp á hraðlest frá miðborg Alicante til Madridar, höfuðborgar Spánar. Þessi leið hefur verið mjög vinsæl og hafa núna um 600 þ. manns nýtt sér þennan nýjan ferðamáta frá því júní á þessu ári. Hraðlestin fer...

Skrifað 05.11.2013

Ryanair tapar dómsmáli fyrir spænskum dómsstól

Margir íslendingar hafa flogið með lágfargjaldaflugfélaginu Ryanair og verið þess áskynja að flugfélagið er með mjög íþyngjandi bókunar- og ferðaskilmála og mjög svo sérstaka verðskrá. Nú hefur Ryanair verið dæmt af dómstóli í Madrid til að aflétta 8 íþyngjandi ferðaskilmálum sem félagið hefur haft við...

Skrifað 01.11.2013

Leitarvélar sýna ekki alltaf bestu verðin eða þægilegustu flugleiðina

Nú í vikunni lauk beinu flugi frá Íslandi til Alicante og byrjar beint flug ekki að nýju fyrr en í byrjun apríl á næsta ári. Einnig er staðfest að íslensku flugfélögin munu ekki bjóða upp á beint jólaflug frá Íslandi þetta árið. Næstu 5-6 mánuði þurfa því íslenskir fasteignaeigendur sumarhúsa á Spáni og...